top of page

Drési
/Ljósmyndun og hönnun
Grafísk miðlun
Námið
Í þessu fagi lærði ég að miðla grafísku efni samkvæmt staðli birtingar, sé það auglýsing í strætóskýli eða túristabrot til dreyfingar. Að kunna að hanna flotta hluti er góður grunnur en ef maður kann ekki að skila frá sér gögnum og efni á fagmannlegan hátt nær maður ekki langt. ég útskrifaðist af fagbraut grafískrar miðlunar í Tækniskólanum árið 2024 sem verðlaunarhafi fyrir framúrskarandi árangur í náminu.
Hér fyrir neðan eru dæmi um þau verkefni sem ég vann í skólagöngu minni. Hægt er að fara í öll smáatriði og ákvarðanir sem voru teknar í hönnun og útfærslu eða fletta fljótt í gegnum.




bottom of page