top of page

Ljósmyndun

Námið

Ljósmyndun kenndi mér fagmannlega vinnslu og útfærslu ljósmynda auk þess að fanga augnablik á bæði stafrænar- og filmumyndavélar. Þökk sé náminu get ég nálgast hvaða aðstæður sem er og fangað viðfangsefni með viðeigandi hætti. Það sem mér finnst mest gefandi við ljósmyndun er ekki einungis að kynnast fólki og grípa minningar heldur það að geta framkallað tilfinningar og sögu út frá myndum mínum. Skapandi hlið ljósmyndunar kallar sterklega til mín. Ég útskrifaðist af fagbraut ljósmyndunar úr Tækniskólanum árið 2023.

​Hér fyrir neðan má sjá dæmi um myndir eftir mig flokkaðar í viðeigandi tegund ljósmyndunar.

Vefur.jpg
Vefur.jpg
Vefur.jpg
Vefur.jpg
Vefur.jpg
Vefur.jpg
Vefur.jpg
bottom of page