top of page

Drési
/Ljósmyndun og hönnun
Stafræn hönnun
Námið
Í þessu námi er ég að sérhæfa mig í "Compositing" og VFX (Visual Effects) en á þessari braut er ég að læra á alls kyns forrit t.d. Autodesk Maya, NukeX, Unreal Engine, Z-Brush, Adobe Substance painter o.fl.. Nú í vor lauk ég einu af tvem árum í náminu og áragnurinn á einu ári finnst mér mikill.
Ég stefni á útskrift vorið 2026 og í framhaldi stefni ég út í mastersnám.
Hér fyrir neðan má sjá stutt portfolio með breakdown af vinnuferlum mínum.
bottom of page